Það sem er böggandi er að fólk er endalaus að minna á þetta en fattar ekki að þetta er bara ljótt og óþarfi. Þetta er fínt eins og þetta er núna, ljósblátt það sem þú ert búinn að lesa og dökkblátt sem þú átt eftir að lesa. Nema þú sért litblindur þá er þetta ekki neitt vandamál og óþarfi.
Það eru sumir (eins og ég) sem skoða huga í mörgum mismunandi staðsetningum og þá eru allir korkar sem maður las á öðrum staðnum dökkbláir en ekki ljósbláir eins og á hinum staðnum. Þetta getur orðið nokkuð pirrandi og hef ég því takmarkað notkun mína á huga allverulega vegna þessa.
Á mörgum áhugamálum er það ekki þannig að það verði ljós blátt. Eins og þú segir að ólesið er óþarfi það er alls ekki óþarfi. Á mörgur áhugamálum vill ég endilega ná að lesa alla korkana. Þá byrja ég aftast en þá þarf ég að leita hvaða korka ég er ekki búinn að lesa. Þetta þarf að bæta þó að þér finnst þetta óþarfi. Fullt af fólki finnst þetta ekki óþarfi og það eru ekki allir eins og þú
ég hef bara ekki skoðað öll áhugamálin, og hvað þá alla korkana. Hvernig átti ég að vita hvort að þetta væri svona á sumum? Gerði bara ráð fyrir að þetta væri alveg eins á öllum.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..