svona er þetta… maður situr og svarar grein í tíu mínútur, ýtir á ‘skoða fyrst’… sér villu, ákveður að ‘breyta’ og þá situr bara hugi og gerir ekki rassgat.
eftir 5 mínútur af ‘biðstöðu’ í vafranum með lítið á skjánum annað en menu og eina auglýsingu, ýti ég á BACK og viti menn… allt sem ég skrifaði er horfið. Ýti á Reload til að sjá hvort vafrinn sendi það aftur… neibb… ekkert svoleiðis… allt farið… lost in cyber space.

AAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAARG!
Undirskriftir með öðru en nafninu manns eru hallærislegar.