Well, þessu er svarað í “Hvað er hugi?” sem hægt er að finna hér til hliðar:
<hr width=“100%”>
<b>? Hvað eru greinar
:)</b> Greinar eru sendar inn af þér og öðrum notendum á Huga. Greinar eru málefnalegar, um viðkomandi áhugamál, ítarlegar og ekki bull. Þetta er oft þin skoðun eða skoðun annara sem þér líkar ekki, eða atburðir sem tengjast viðkomandi áhugamáli. Þær eru frekar formlegar og við á Huga höfum oft miklar skoðanir á aðsendum greinum. Við höfum líka skoðun ef þú sendir inn lélega grein :). <b>EKKI</b> senda inn efni sem er ekki samið eftir þig. Það er ritstuldur.
<b>? Hvað eru korkar
:)</b> Korkar er svona óformlegur vettvangur fyrir hitt og þetta (kjaftæði), þá sérstaklega spurningar og svör, léttar umræður og stundum (ok, ég lýg því …) mjög oft staður fyrir heitar og umdeildar umræður sem oftast eru ekki fyrir þá veiklundu. Með skemmtilegri svæðum hérna!
<b>? Hver er munurin á Greinum og Korkum?
:)</b> Við viljum aðskilja “spjall”, styttri skrif, ófromlega umræður, mjög illa stafsettar greinar, mjög illa skrifaðar greinar, skrif sem einkennist af spurningum og fyrirspurnum o.s.frv. frá Greinunum. Ef þú sendir inn grein er sem fellur undir fyrrnefnt er það oft sent á Korkin. Sömuleiðis fá góðar greinar oft mikið lof og aukastig frá stjórnendum. Þó er það oft þannig að gæði efnisins sem er sent inn í minna virk áhugamál sé hleypt inn í greinarnar, til að gefa smá líf.
<hr width=“100%”><br><br>Kv.
Willie
——————————
Nordom: Attention: Morte, I have a question. Do you have a destiny? A purpose?
Morte: Is Annah still wearing clothes?
Nordon: Affirmatory.
Morte: Then the answer is yes.