Líkt og “nýja” síðan, þá var “gamla” síðan einu sinni “nýja” síðan. Og þá var nöldrað og kvartað alveg jafn mikið, og ef stjórnendur myndu blasta þessa síðu aftur til baka á steinöld líkt og hún var nú asnaleg fyrst, þá mynduð þið svo sannarlega ekki vera ánægð.
Kannski stjórnendur ættu bara að gera akkúrat það.
Þessi nýji drasl hugi er meira draslið t.d tok það mig halftima að finna svara þræði gamli hugi var finn en nu er buuið að skemma hann etta sygur blautann argh!!!!!!!
Gagnvart þér sem notanda var þetta kannski að virka í denn. Gagnvart okkur sem vinnum að vefnum þá var bakendinn gamli alveg vel tjónkaður. Tilkoma þessa nýja kerfis mun þýða að viðbætur og breytingar munu taka töluvert skemmri tíma og færri hárreitingar.
Hættið bara að kvarta ég sá mynd af huga frá ‘steinöld’ eins og eitthver orðaði það svo skemmtilega, ég verð bara að segja að það tottaði súrt sko <:P, get lofað að það verða nánast allir hættir að væla/kvarta/tauta/nöldra eftir svona mánuð til 2
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..