Það væri ágætt ef hægt væri að bæta þeim möguleika til að sjá lista yfir þá á vinalistanum sem eru inni. Þetta myndi líta nokkurn veginn svona út:
Inni sem : 123 með xxxx stig. Þú átt x ný skilaboð
Útskrá. Vinir inni: 1234, 12345, 123456.
Endilega segið hvað ykkur finnst um þessa hugmynd!<br><br>———–
“Sá sem er ósammála mér, hefur rangt fyrir sér”
-Fragman, 2001