Leikurinn er kominn í BT og Skífuna og er ég mjög ánægður með það. En hvað sé ég? 3.999 og 3.799 þeas þessi leikur er verðsettur á sama verði og leikir sem eru tvöfalt dýrari úti. þeas leikir sem kosta 40$. Mér sýnist bæði skífan og BT hafi haldið að auðvelt væri að græða á heimskum neytendum. Ég hringdi meira að segja í Skífuna og var mér sagt að hann selst það vel að þeir myndu ekki lækka verðið á honum jafnvel þótt hann væri ódýrari alls staðar en á Íslandi.
Finnst mér nú skítt að svona er farið með neytendann. Hef ég komist að því að ódýrara væri að panta nokkur eintök með vinum sínum en að kaupa hann út í búð.
Ef ykkur finnst þetta fúlt(þeas leikjaunnendur) þá endilega hringja í Skífuna eða BT og kvarta yfir þessu svínaríi.<br><br>—————————
“Sticks and stones may break my bones, but words will never hurt me.”
<a href="http://www.svanur.com">www.svanur.com</a
[------------------------------------]