FM lífsstíllinn er ýkt steríótýpa. Sjálfur hef ég fallið þá gryfju að dæma fólk fyrir tónlistarsmekk sinn, en hver er ég að dæma um það? Hvað kemur það mér við hvernig aðrir klæða sig, haga sér eða hvernig tónlist þeir hlusta á án þess að hafa nokkurn tíma hitt viðkomandi, ég veit bara hvaða útvarpsstöð hann hlustar á, það virðist oft vera nóg.
Ég hlusta nú ekki sjálfur á FM einfaldlega vegna þess að mér finnst tónlistin ekki skemmtileg en ég á allnokkra vini sem kjósa það að hlusta á þetta, munurinn á þeim og mér er alls ekki áberandi og í fljótu bragði væri ekki hægt að sjá hver hlustaði á FM og hver hlustaði hreinlega ekki á útvarp, eins og ég kýs að gera.
Ekki allir hlustendur FM 957 eru með strípur, eiga gula bíla, ofur græjur í þeim né eru þeir allir heimskir.
Eigum við að ræða um Verslinga líka?<br><br>Dagfari
<b><font color=“#C0C0C0”>|</font></b> <a href="
http://www.hugi.is/forsida/bigboxes.php?box_type=skilabodaskjodan&page=new_msg&to_user=dagfari“> <font color=”#008080“>Skilaboð</font> </a> <b><font color=”#C0C0C0“>|</font></b> <a href=”
http://www.hugi.is/forsida/bigboxes.php?box_type=userinfo&user=Dagfari“> <font color=”#008000“>Info</font></a> <b><font color=”#C0C0C0“>|</font></b> <a href=”
http://www.saintsfc.co.uk“> <font color=”#FF0000“>Saints FC</font></a> <b><font color=”#C0C0C0">|</font></