hmm… hvað mundir þú segja ef mamma þín væri feit?
Af hverju er fólk feitt? Út af því að framleiðendur ýmissa vara setja óhóflega mikinn sykur í vöruna. Feitt fólk þarf ekkert endilega að borða mikið meira en þú. Þú getur brennt fitu og sykri. Þetta feita fólk, sem borðar kannski nákvæmlega sama og þú en er miklu feitara út af því að það getur ekki brennt þessari fitu og þess vegna safnast hún saman sem hold.
Albus, maður segir ekki svona. Ætlarðu kannski að setja fordóma gegn fólki með gleraugu? Blindum? Heyrnalausum? Þeir sem eru lamaðir? Svona er lífið. Það eru ekki allir eins, það eru ekki allir jafn grannir og þú.
Og nei, ég er ekki feit. Á tímabili var farið með mig til læknis vegna þess að ég var of grönn. Það var reyndar bara út af því að mér leið illa, bjó í öðru landi og allur matur var vondur plús það að ég var átta ára og þrjósk…
Fantasia<br><br><font color=“#0000FF”>Vem kan segla för utan vind,
vem kan ro utan åror?
Vem kan skiljas fran vännen sin,
utan att fälla tårar?
Jag kan segla för utan vind,
jag kan ro utan åror.
Men ej skiljas fran vännen min,
utan att fälla tårar.
</font