Það er mjög gott IQ test á heimasíðu Mensa í danmörku.
Slóðin er www.mensa.dk Ekki er þörf á að kunna dönsku til að taka þetta próf. Þetta tekur 40 mínútur frá start til enda þannig að það er gott að hafa góðann tíma.
Og svo er annað test á enskri heimasíðu mensa
Slóðin er www.mensa.org En það er aðallega fyrir enskumælandi fólk og það er ekki tímabundið.
Fyrir þá sem ekki vita þá er Mensa félag þeirra 2% af jarðarbúum sem skora hæst á svona prófum. Ef ykkur tekst að skora hátt á þessum prófum (hærra en 140) þá eigið þið möguleika á að fá að taka alvöru IQ test frá Mensa og ganga í samtökin.
Kær kveðja, Gabbler.<br><br>“Það sem aldrei hefur gerst getur alltaf gerst aftur”
“Það sem aldrei hefur gerst getur alltaf gerst aftur”