[Tekið af mbl.is]
Ungmennum undir 18 ára aldri verður ekki hleypt inn á tjaldsvæði Akureyrarbæjar um helgina nema í fylgd með forráðamanni. Fram kemur í tilkynningu frá Akureyrarbæ, að fólki undir 18 ára verði vísað frá en óheimilt er að tjalda annars staðar en á skipulögðum tjaldsvæðum innan bæjarmarkanna. Aðaltjaldsvæðið á Akureyri er að Hömrum, norðan Kjarnaskógar. Hátíðin Ein með öllu fer fram á Akureyri um helgina. <br><br>__________________________
<font color=“gray”><i>You've shown your quality sir. The very highest.</i></font