Með arfaslökustu þýðingum sem ég hef heyrt er t.d. kvikmyndin “southern Comfort” sem var þýdd sem “Dauðinn í fenjunum” ( hmmm hvað ætli gerist í henni…?).
Með nafnaþýðingarnar þá vil ég hafa þetta íhaldssamt. Auðvitað á Spidy að vera þýtt Lói því þannig var það í blöðunum. skiptir ekki máli hvort það er asnalegt eða ekki…það á bara að vera þannig ;-) Eins fór hrikalega í taugarnar á mér þegar Star Wars myndirnar voru endurútgefnar að alar þyðingarnar voru í fokki. Luke var að vísu Logi minnir mig en Han Solo hét ekki lengur lengur “Hans Óli” og Chewbacca hét ekki lengur “Loðinn” eins og í gamla daga heldur heitir því þýða og meðfærilega nafni “Tóbakstugga”. Why…..?
<br><br><b>obsidian</b>
<a href=“mailto:johanness@seljaskoli.is”>johanness@seljaskoli.is</a>
<a href="
http://blog.central.is/obsidian">blog.central.is/obsidian</a