þetta er frekar einfalt, þú ferð á heimasíðu úti og sérð eitthvað sem þér lángar í en sérð að þeir senda ekki milli landa, þá geturðu keypt vöruna og látið þá senda hana í vöruhúsið úti hjá shopusa, þú lætur bara nafnið þitt og síðann addressuna á vöruhúsinu sem áfánga stað þegar þú pantar af síðunni þannig að síðan sendi þetta þángað, þar næst þarftu að skrá vöruna á síðunni hérna og þeir senda hana síðan til þín þegar hún kemur í vöruhúsið úti.
hinsvegar flestar síður úti senda bara á addressuna sem er á kortinu, það er þeir neita að senda á aðra addressu en framm kemur t.d á vísa kortinu þínu, þar af leiðandi ertu í raun neiddur til að fara í bánkann og láta setja inn addressuna á shopusa vöruhúsinu sem addressu nr2 á kortinu þínu.
t.d ebay þeir senda bara á addressuna á kortinu, þeir taka ekki við neinu öðru, þó að þú takir framm einhverja addressu senda þeir á addressuna á kortinu, þetta er gert upp á það að menn geti ekki stolið kortum og keypt sér dót, eigandi kortsins fær alltaf hlutinn.
ég tek alveg undir það að ef menn nota shopusa þá eru menn að borga eiginlega sama verð fyrir hlutinn og hann kostar hér, þeir leggja svo á þetta aukakostnað.
það borgar sig í raun og veru ekki að kaupa neitt úti ef þú þarf að nota milliaðila, þú þarft helst að geta keypt þetta sjálfur og látið senda beint til þín milliaðila laust..
<br><br>cs: <u><font color=“red”>NeedClan</u> | </font><font color=“black”>F</font><font color=“blue”>l</font><font color=“orange”>a</font><font color=“brown”>s</font><font color=“red”>l</font><font color=“brown”>!</font><font color=“green”>g</font><font color=“gray”>h</font><font color=“purple”>t</font
snjóruðningstækið: mmc 3000 gt my95