Ég hef aldrei fengið neitt almennilegt svar við þessari spurningu og ætla því að spyrja hana enn einusinni! Er innlennt niðurhal af leikjasvæðinu á hugi.is?<br><br>Let freedom ring with a shotgun blast - Rob Flynn
það þarf ekki að vera innlent fyrir því, maður niðurhalar einhverju forriti sem sér svo um afganginn!<br><br>Let freedom ring with a shotgun blast - Rob Flynn
Vonandi koma fleiri leikir þarna. Ég væri alveg til í að fá mér deadly dozen 2 ef hann kemur þarna. Enda er erfitt að fá þann leik hérna á Íslandi held ég.<br><br>———- Postal 2 viðbótin kemur snemma í ágúst.
Þegar maður athuga hvaðan þessi leikjademó eru linkuð kemur í ljós að þau eru hýst á Huga sjálfum. Það er líka alveg eftir stefnu Háhraða áhugamálsins að bjóða upp á innanlandsniðhöl fyrir háhraðatengingar.
En ef maður vill kaupa leikina? greiðir maður þetta innanlands eða????? Þá meina ég er bara linkur á síðuna þarna úti ef maður ætlar að kaupa leikina eða…?<br><br><u>Allt sem ég segji er bara mín skoðun á málinu og þarf ekki endilega að vera rétt</u>
Ég var að skoða aðstoðina fyrir þessa leiki og það er eitthvað íslenskt fyrirtæki sem er með þetta þannig að allt hlýtur að greiðast innanlands.<br><br>———- Postal 2 viðbótin kemur snemma í ágúst.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..