Já, með tilkomu bættrar leitar hér á Huga.is er loksins hægt að sjá í alvöru hvað maður hefur skrifað mikið hér inn á Huga.is. Og ég var einmitt að athuga hversu mikið af korkum ég hef skrifað, og hversu margar greinar og greinasvör. Og þvílík tala!
Korkar: 8556 (frá 29. mars 2002)
Greinar og greinasvör: 2743 (frá upphafi)
Samtals: 11299
Korkar fyrir 29. mars 2002 koma ekki með því þá breytti ég um notandanafn. Hins vegar breyttist notandanafn með greinum og greinasvörum, og ég hef ekki hugmynd af hverju.
Fyrir þá sem ekki vita hvað þeir eiga að gera, skellið ykkur á <a href="http://www.hugi.is/forsida/search.php?page=advanced“>ýtarlegu leitina</a>, leitið undir ykkar notendanafni, fyrst að korkum og svo að greinum og greinasvörum, teljið niðurstöðurnar í bæði skipti hér og póstið (mæli með 100 niðurstöðum á síðu fyrir virka notendur)!<br><br>Með kveðju,
Vilhelm Smári
<a href=”http://www.vilhelm.is/“><font color=”green“>Vefsíða</font></a> - <a href=”mailto:vilhelm@vilhelm.is“><font color=”green“>Vefpóstur</font></a>
<i>”Og Villi sagði ‘verði stuð,’ og það varð stuð. Og hann sá að stuðið var kúlt."</i>
- Genesis, 1. kafli