Þetta er ekkert vísindaleg könnun, það er eingöngu verið að fá að vita álit fólks á því hvar það telur sig vera á greindarskalanum. Síðan þarf nokkra greind til að geta svarað spurningunni, t.d. skilningur á spurningunni, hæfileiki til að fatta hvernig hreyfa á músina og tengja hreyfinguna við ákveðinn bendil á skjánum, kunna að klikka á hana yfir svarinu sem maður vill og vita að það þarf að ýta á ákveðinn takka svo að svarið sé tekið inn. Alger heimskingi myndi aldrei fatta allt þetta.<br><br>—-Fragman póstaði þessu——-
<a href=“mailto:fragman@stuff.is”>fragman@stuff.is</a> | MSN: fragman@internet.is | <a href="
http://www.hugi.is/forsida/bigboxes.php?box_type=userinfo&user=fragman">Skilaboð</a