Vinsælasta lag í sumar
Sysir mín var að koma frá útlöndum, og ég var að fá að heyra eitt vinsælasta lagið sem eftir á að vera í sumar. af hverju veit ég það? jú ég skellti mér til spánar seinasta sumar, og þá var einmitt þanna las ketchu lagið vinsælt á spáni, og varð seinna vinsælt á íslandi það sumar. Þetta lag heitir Dragostea Din Tei og er Rúmenskt lag, þegar maður heyrir það í fyrsta skipti þá hugsar maður hvað er verið að hugsa með þessu lagi, en síðan venst það, veit reyndar ekki hvar er hægt að downloada því, en ég nota nú bara bearshare, sem virkar fínt hjá mér, lagið er nefnilega ekki komið inn á dc++. Endilega komið með skoðun ykkar á þessu lagi þegar þið hafið heyrt það<br><br><i>Esqueeze me?, Baking powder? </i><font color=“#0000FF”>Wayne úr wayne´s world</font