Þú getur sótt um leyfi til að koma með skrautsverð til landsins, held að þú þurfir bara að tala við lögreglustjórann um það.
Annars er MJÖG mikið mál að brýna Katana sverð, því maður gerir það ekki sjálfur til að brýna það rétt. Sú athöfn kallast Togi og tekur rúmann mánuð að framkvæma, ef ég hef heyrt rétt um hana, þá eru teknar margvísar olíur og bornar á sverðið, síðan er hann brýndur með silkiklút..
Og maður smíðar ekki katana sverð sjálfur! Þá er það bara e-ð spýtudrasl! Menn eyða áratugum í að læra að smíða svona sverð.<br><br>Hrist og Mist
vil eg að mér horn beri,
Skeggjöld og Skögul,
Hildur og Þrúður,
Hlökk og Herfjötur,
Göll og Geirölul,
Randgríð og Ráðgríð,
og Reginleif;
Þær bera einherjum öl.
- Grímnismál 36