Þessu get ég svaarað….
Filman sem bíóin kaupa er svo ólýsanlega dýr að þér langar ekki að vita það… En ég segi þér það samt, 1 klukkutími af svona filmu kostar á bilinu 1 og hálfa til 2 milljónir… Einn klukkutími…. Hugsaðu þá hvað eintak af langri mynd eins og LOTR hafi kostað… 4 og hálf milljón hvorki meira né minna…. Og hún var það vinsæl að hún var pöntuð í Smárabíó í SAL-1, SAL-2 og auðvitað konfektmolann lúxussalinn. Þannig að samtals er bíóið búið að eyða í myndina 13 og hálfri milljón… Og af hverjum miða græðir svo bíóið kannski 100-200 kall því að þeir sem gerðu myndina þurfa náttúrlega að fá sinn hlut…. Og hver heldurðu svo að tollurinn af 13 og hálfri milljón sé?? Jámm reiknaðu það…
Þetta er bara sanngjarnt verð sem að maður er að borga, bíóið er ekkert að okra. Bara sýna myndir…
Já kannski nefnir einhver sem þekkir til eins og ég þarna í smárabíó að smárabíó er með tækni sem gerir þeim kleift að sýna sama sýningareintakið í mörgum sölum í einu…. Það er hætt að vera þannig núna…
Nú hljóti þið kannski að hugsa hvers vegna það var alltaf allt að bila þarna í smárabíó í opnun bíósins og allveg í ár á eftir því… Það er bara vegna þess að sýningarvélunum gekk ílla að vinna saman… Svo rispaðist filman svo mikið á þessu að það var varla hægt að horfa á hana að hún fór að verða það léleg að hún var farin að slitna…. T.d. á STAR-WARS í smárabíó, sýningareintakið þá var mjög lélegt og skemmdist held ég að lokum….
Þannig því segi ég, það er ekkki dýrt að kaupa sér bíómiða á 800 kall. Kannski dýrt að eyða 1700 kalli í lúxus í smáralindinni en SAM-Bíóin álfabakka eru með mikið betri lúxussal finnst mér. Kannski álika góð sæti en maður fær eins mikið af poppi og kóki og maður getur, það er poppvél og kók kælir inní andyrinu á lúxus í sambíóunum.. Þannig maður græðir…
En ástæðan yfir 800 kr bíómiða verði er bara að filman er svo dýr.<br><br>- <font color=“#0000FF”>Cinemeccanica</font>
<a href="
http://www.hugi.is/forsida/bigboxes.php?box_type=skilabodaskjodan&page=new_msg&to_user=Cinemeccanica“>Skilaboð</a> | <a href=”mailto:gunnarasg@simnet.is“>gunnarasg@simnet.is</a>
Þar að auki ættu allir að fara inná <a href=”
http://www.geimur.is">www.geimur.is</a