Hugari að nafni Nemesis sendi inn grein þar sem var talað um “Markaskorara EM” og svaraði ég með mínu áliti á leikmönnum sem ég kannaðist við þarna.

Lesið þetta <a href="http://www.hugi.is/hm/bigboxes.php?box_id=41356&action=cp_grein&cp_grein_id=2356“>HÉR</a>

En, annar Huagri, hlynur4, sagði: ”Ég hef trú á því að þú killerade sért búinn að skipta um skoðun núna varðandi enska. Þó að Íslendingarnir hafi spilað illa þá voru þetta 6 mörk……..“

Nei… álit mitt á Englendingum né Íslendingum hefur ekki breyst neitt eftir þennan hræðilega leik! Það er nú ekki mikið mál að sigra Ísland 6 - 1 þrátt fyrir sæmilegar niðurstöður í leikjum á móti stórliðum eins og Frakklandi. Íslendingar munu ekki geta neitt á meðan þjálfarinn segir ”Við megum ekki meiða Englendingana“. Það er kjaftæði! Afhverju ætti okkur ekki að vera sama þótt að hálft liðið hjá Englandi mundi hverfa í meiðsli?

Hvað finnst ykkur um þetta?<br><br>—————————-
Apoc | Killerade

”It has to start somewhere…It has to start sometime…What better place than here…What better time than now…“

Guerilla Radio - Rage Against The Machine - The Battle of Los Angeles


”Þessi leikur tekur alla PS2 og XbOX leiki í anallinn"

Capslock að tala um næsta Zelda leik.