Ég held að meirihluti þjóðarinnar viti ekki neitt um hvað þessi lög fjalla eða til hvers þau eru sett. Þetta er bara einhvernvegin þannig að fólk segist vera ósammála þessu að því að “þeir” eru ósammála þessu. Lagafrumvarpið kveður á um það að fyrirtæki sem er með markaðsráðandi stöðu geti ekki átt ljósvakamiðil. Þessi lög eru sett til að sporna gegn því að fyrirtæki sem er með markaðsráðandi hlutdeild geti ekki haft áhrif á fréttaflutning um það, þ.e. fegrað einhver hneykslismál um það o.þ.h.
Því skora ég á alla þá er hökuðu við “Sammála”-möguleikann í könnuninni að hugsa ráð sitt betur og kynna sér málið í þaula, því það er ekkert grín ef þjóðin sem veit ekkert um málið fellir málið á röngum forsendum.
<br><br>Ekki klikka <a href="http://www.gull-linkur.blogspot.com">HÉR</a>
Þessu er póstað af bgates
Takk fyrir
<b>© bgates </