<b>Tilvitnun:</b><br><hr><i>Textar í hip-hoppi eru í langflestum tilvikum djúpir og góðir annað en þetta öskur sem er oft í þungarokki.</i><br><hr>
Thad er greinilegt ad thu hefur ekki mikid paelt i textum hja thungarokkshljomsveitum. Their eru oft med virkilega djupar paelingar, tho svo ad thad se kannski minna sagt i thungarokkslogum heldur en hiphop logum (sem, midad vid thad sem eg hef heyrt, er ekki mikid annad en tal med aherslur a handahofsvalda serhljoda).
Thetta er eins og ad segja ad ljod seu mun djupari en smasogur vegna thess ad thau eru i bundnu mali en smasogur i obundnu. Alveg hrikalega heimskuleg.
Annars verd eg ad segja ad thetta med Fantomas var einsdaemi, eg var sjalfur ekki a thessum tonleikum en eg hef farid a alveg thokkalega marga tonleika i minni tid og aldrei hefur thad gerst ad hljomsveit hefur verid puud nidur af ahorfendum.
<b>Tilvitnun:</b><br><hr><i>Svo varðandi þessar gelgjur sem eiga að hafa púað fantomas niður samkvæmt vervex þá hefðu þær alveg eins getað farið eitthvert annað og beðið eftir korn eins og fólk með viti hefði gert.</i><br><hr>
Heldurdu virkilega ad fjoldinn allur af islenskum rokkahugamonnum seu ekki a sama mali og thu? Thad leynist vissulega mikid af favitum innan rokkahugamanna, en thad sama ma segja um fylgjendur hipp hopps, rapps, popptonlistar og fleiri tonlistarstefna. Thetta er eitthvad sem erfitt er ad hrista af ser.
En ja, mer finnst thu frekar frakkur med ad koma med einhverjar storar stadhaefingar i thvi eina skyni ad rakka nidur hopa af folki sem hefur ekki somu skodanir eda sama tonlistarsmekk og thu. Ef eg yrdi vitni af, eda heyrdi um, hop folks sem puadi hipp hopp band af svidi, a eg tha ad daema alla hipp hoppara halfvita? Eg held nu sidur.
Thu aettir nu ad endurskoda ord thin adeins betur, og gott betur, hreinlega bidjast afsokunar a thessum storu ordum thinum, enda gegna thau ekki meira mali en ad thvi ad yta undir oeirdir medal notenda Huga.is, og sidast thegar eg man tha var thad bannad samkvaemt skilmalum sidunnar.
<b>Tilvitnun:</b><br><hr><i>5. Haga skal notkun í samræmi við góða siði og umgengnisreglur sem almennt eru viðurkenndar á Internetinu. Ærumeiðingar, tilhæfulausar ásakanir og árásir á aðra notendur eru ekki liðnar. Þursar(e. “Trolls”), þ.e.a.s. þeir sem hafa það eina markmið að koma af stað rifrildum, eru ekki umbornir. Stjórnendur áhugamála og yfirstjórnendur huga meta það hverju sinni hvort viðkomandi notandi sé að þursast eður ei.</i><br><hr>
Ekki vera asni, vinsamlegast, thvi thu gerir litid annad en ad sverta nafn thitt med osonnum fullyrdingum…<br><br>Með kveðju,
Vilhelm Smári
<a href="
http://www.vilhelm.is/“><font color=”green“>Vefsíða</font></a> - <a href=”mailto:vilhelm@vilhelm.is“><font color=”green“>Vefpóstur</font></a>
<i>”Og Villi sagði ‘verði stuð,’ og það varð stuð. Og hann sá að stuðið var kúlt."</i>
- Genesis, 1. kafli