Jæja gott fólk!
Þá eru fyrri tónleikar KORN búnir, og hvernig fannst ykkur sem fóruð? :P

Mér <u>PERSÓNULEGA</u> fannst Fantomas alveg hrææðilegir!
E-ð helvítis ískur sem söngvarinn framkvæmdi með því að halda Mækrófóninum uppi við magnarann or some, og það fór nánast alveg með eyrun á manni. Þó voru gítarleikarinn, bassaleikarinn, og trommarinn að gera góða hluti… söngvarinn skemmdi bara.
Undir lokin á upphituninni voru flest allir farnir að öskra “WE WANT KORN, WE WANT KORN!”

Kannski leiðinlegt fyrir hljómsveitina já, en ok…

Svo kom löng bið.

Loksins komu KORN, og Andsk. hafi það!
Það var þvílík upplifun að vera þarna :D
Þeir byrjuðu á Right Now, og þvílík stemming! :P

Í lokin kom svo Y'all wanna single, og þá brjálaðist allt. Allir hoppandi, öskrandi, og skoppandi, og allt í gangi. :D

Þessir tónleikar fannst mér algjör snilld, fyrir utan upphitunina, og flestir eru þar sammála mér held ég…

hvað fannst ykkur? :)

kv, Quadratic<br><br><font color=“red”>_______________________________</font>

<i><font color=“purple”>Darkness has its attractions, which everyone can feel…
only hypocrites deny.
It's time to remove the blindfold of hypocrisy.
Stay true to yourself, Hail Satan.
</font></i>
<i><font color=“Silver”>Shagrath - Dimmu Borgir</font></i