Vá hvað þetta forrit er ömurlegt, ég ætlaði að hreinsa tölvuna af alls kyns drasli með þessu og svo læt ég forritið leita að öllu rusli í tölvunni og svo er það búið og forritið eyðir bara þessu “rusli” en á meðan að forritið er að eyða þá frís vélin algjörlega og gerir ekkert fyrr en ég restarta og svo restarta ég og allt reynist í góðu en nema það að þá get ég ekki opnað neina skrá. Get ekki opnað .exe .zip eða bara ekkert. Get farið inní möppur og þannig en get gert neitt og farið inní neitt.

Kemur bara einhvað (á ensku) “Mikilvægum fælum hefur verið eytt”
Einhvað þannig, og nú er þetta forrit búið að rústa vélinni. Váá hvað ég mæli ekki með því.

Og fyrir þá sem eru að spá “uhh hvernin getur hann sent þetta inn ef að vélin er ónýt” þá er það vegna þess að nú er ég í fjölskyldutölvunni sem er notabene drasl….

Hvaða svona forrit er best og hvaða vírusvörn??
Hvað á ég að hafa inná þessu þegar ég er búinn að kaupa nýjan haarðadisk.. Nenni ekkert að formata, alltaf einhvað eftirvesen…<br><br>- <font color=“#0000FF”>Cinemeccanica</font>
<a href="http://www.hugi.is/forsida/bigboxes.php?box_type=skilabodaskjodan&page=new_msg&to_user=Cinemeccanica“>Skilaboð</a> | <a href=”mailto:gunnarasg@simnet.is“>gunnarasg@simnet.is</a>

Þar að auki ættu allir að fara inná <a href=”http://www.geimur.is">www.geimur.is</a
Cinemeccanica