Frábær hugmynd. Og hægt væri að setja þannig að maður getur séð í hvaða sæti maður er í, í öllum áhugamálum, óháð því hvort maður er í ofurhugalistanum eða ekki.
ertu þá að meina að það væri listi yfir alla sem höfðu einhvern tíman náð sér í stig þarna? ef svo geðveikt sniðugt því að maður sér ekki hvað maður hefur safnað mörgum stigum á hverju áhugamáli og þess vegna sér maður ekki hversu nálægt maður er að komast inn á topp 12
ef þú klikkar á “stig” fyrir aftan þar sem stign þín standa þarna þar sem stendur “Inni sem : hulda með 15901 stig. Þú átt engin ný skilaboð” þá sérðu hvað þú ert með mörg stig i áhugamálum sem þú ert með eitthver stig í.. stendur reyndar ekki í hvaða sæti samt…
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..