Allt í einu þegar ég er að fara á netið er það ótrúlega sljótt og einhver toolbar er kominn inn á sem hleypir inn einhverjum síðum og gerir internetið slóv. Þetta á að vera einhver svona popup-varinn toolbar en í staðinn þá hleypir það því bara í gegn. Þetta er eitthvað drasl og maður dettur af netinu ef maður reynir eitthvað. Ég var að downloada MSN 6.2 og þá var hægt að velja um að hafa einhvern toolbar og þetta er svo sannarlega ekki MSN toolbar.

1. Hvernig er hægt að losna við svona viðbjóð- Að eilífu
2. Hvernig er hægt að koma í veg fyrir að svona viðbjóður komi inn á tölvuna?

Vonandi svarar einhver fljótt… Ég þarf svar á næsta korteri heltzt :S
Fantasia