Erum við ekki öll nördar, þeir sem eru góðir í tölvum eru tölvunördar, þeir sem eru góðir í íþróttum eru íþróttanördar, þeir sem eru góðir í skóla eru nördar.
Þetta er sagt, en er þetta rétt?
Erum við ekki öll nördar á okkar dýrlega hátt en öfundum náungan fyrir að vera “nörd” í einhverju öðru!?
Er virkilega svo erfitt að segja “hann er góður í skóla” í stað þess að segja eins og einhver sveskja “hann er nörd”
Hættum að horfa á nörda í neikvæðri merkingu!
Til dæmis í myndinni “Hefnd nördanna”(þýtt)í endann þá verða þeir aðal töffararnir!
Við skulum öll leggjast á eitt og viðurkenna nördinn í okkur sjálfum!
Þetta reddast…