Ég sá tessa auglýsingu á heimasídu mannafls og ég verd nú bara ad segja ad mér tykkir hún mjog léleg tar sem auglýst er eftir nemenda frá Versló í vinnu. Eru sem sagt eingongu verslingar sem hondla svona vinnu??

Forsíða > Störf í boði


Sumarstarf


04042702


Traustur lífeyrissjóður óskar eftir að ráða núverandi eða nýútskrifaðan nema frá Verzunarskóla Íslands í sumarstarf. Um er að ræða 100% starf frá 1. júní – 31. ágúst 2004.

Verk- og ábyrgðarsvið:

Skráningar

Símavarsla

Tilfalland i skrifstofustörf

Hæfniskröfur:

Reynsla af skrifstofustörfum eða bankastörfum er mikill kostur

Góð tölvukunnátta

Samviskusemi

Nákvæmni

Góðir samskiptahæfileikar og fáguð framkoma

Umsækjendur eru vinsamlegast beðnir um að sækja um starfið á heimasíðu Mannafls.





Umsjón með ráðningu:
Herdís Rán Magnúsdóttir


Umsóknarfrestur til og með:
29. apríl
Ég tala af reynslu: