Ég skil það mjög vel að þetta orð sé niðrandi.
Þetta orð hefur sögu á bakvið sig.
Að vísu er niggari íslenska orðið fyrir nigger, einnig er til orðið blámaður. Öll þessi orð hafa mjög slæma sögu.
Síðan eru það orð fyrir þá sem hafa asískar rætur, eins og grjón og tæa. Þau hafa einnig slæma merkinu í íslensku máli.
En það ætlar enginn að segja mér að orðið grjón sé slæmt orð, fæ mér grjónagraum með reglulegu millibili.
Málið er bara það að við höfum gefið þessum orðum aðra meiningu en þau höfðu upphaflega.
Negri er komin af orðinu negro sem þýðir svartur og blanco þýðir hvítur.
En afhverju í ósköpunum þurfum við að nota þessi orð?
Ef þessi lögfræðingur hefði verið að tala um svía þá hefði hann sagt…
“Ég hitti eitt sinn Svía”
“ég hitti eitt sinn mann”
En það hefði verið saga til næsta bæar ef hann hefði sagt…
“ég hitti einusinni gringoa”
“Ég hitti eitt sinn aría”
Málið er það að við verðum að losa okkur við þessu kynþátta orð. Kynþættir eru ekki til og hafa aldrei verið (lesið vísindarit).
Ég hef séð fullt af fólki frá afrískum uppruna sem er mun líkara Bubba, heldur en Megas líkist Bubba t.d.
Lesið yfir þessa grein á vísindavefnum. Hafið gott af því :)
<a href="
http://visindavefur.hi.is/svar.asp?id=3771">
http://visindavefur.hi.is/svar.asp?id=3771</a>
Ég veit að þið hafið enga fordóma og efa að þessi lögfræðingur hafi þá heldur. En ég held að það væri fínt fyrir okkur að hætta að hugsa um kynþætti.
Við erum að heyra 14ára krakka vera að tala um asíska krakka sem grjón. Segja að þau séu að stela frá okkur störfunum osfr.
Hvaða störfum, unglingavinnunni?
Þetta er ekki góð þróun fyrir littla vitlausa unglinga.
Þetta er auðvitað voðalega fínt fyrir feita krakkan og kleraugnagláminn. Núna eru þeir ekki skotskífur :\
Ég veit ekki betur en að þegar að “nýbúi” skari fram á íslandi, þá tökum við á móti honum með opnum örmum og gefum þeim íslenskar ríkisborgara rétt á no-time (Ruslan aka Runar Alexanderson)
Við skulum velja okkar útlendinga, Viljum bara fá klára fólkið.
(er það ekki frekar rangt?)
Síðan förum við til land hinn frjálsu, Ameríkuna.
BET, Motown osfr.
Það er svo mikið jafnrétti í bandaríkjunum að svartir fá að hafa sína eigin sjónvarpsstöð þar sem bara svartir fá að vinna og síðan eru þeir með sitt eigið plötufyrirtæki sem bara svartir listamenn eru og ef það er ekki nóg, þá eru þeir með verðlauna afhendingar sem eru bara fyrir svarta :O
“Besti leikarinn í okkar kynþættir er…”
Síðan þegar að Densel Washington og Halle Berry unnu óskar þá var þetta sigur fyrir svarta listamenn… Hvernig þá?
Er það ekki sigur, þegar að það er öllum sama hver vinnur?
Mig hlakkar til þegar að 20ára, skolhærður drengur fær óskar. Það mun vera mikill sigur fyrir minn mannkyns-undirflokk.
Ég er svo stoltur af því að vera mannskeppna…
Þetta er orðið frekar langt svar hehe…
En svona er það ef að það er verið að tala um eitthvað sem snertir taugar manns.
Kveðja
Baldvin<br><br><font color=“#808080”><b>baldvin mar smárason</b></font>
<a href="
http://www.bmson.is“><font color=”#C0C0C0“><b>heimasíða</b></font></a>
<a href=”
http://server.bmson.is/portfolio“><font color=”#C0C0C0“><b>portfolio</b></font></a>
<a href=”
http://www.ground-unit.com“><font color=”#C0C0C0"><b>linka safn</b></font></a