Ég hef ekkert á móti þér persónulega, enda þekki ég þig ekki neitt. En þessir gelgjustælar þínir pirra mig. Léleg stafsetning þín, miðað við að þú ert 16-17 ára gömul, pirrar mig. Ofnotkun þín á spurningar- og upphrópunarmerkjum pirrar mig. Það að þú hafir fengið stjórnendastöðu, með allt þetta á þér + hvað þú svarar oft á tíðum barnalega og ofnotar áður nefnd merki - skil ég ekki.
Síðan spammar þú þráðum alltstaðar með sama efninu (ég er ekki að tala um mistök eins og að ýta tvisvar á músarhnappinn) eins og þú fáir borgað fyrir það. Og ég minnist nú ekki á tilkynningarnar sem er að finna á /popp og svo c/p greinina um daginn.
Bara svo það sé á hreinu.<br><br><b>Sýnishorn:</b>
<font color=“#FF0099”>
Kveðja,
<b>Hrannar</b> Már.
-
it's not what you're able to do that really matters,
the things that we leave behind are what we are made of.
it's born as a small spark in the back of your head,
lives on as a fire, and it's still burning.
-
“<b>maus</b>” - Without caution
[- <a href="mailto:hrannar@bjornthor.com"><b>Hrannar</b>(at)<b>BjörnÞór</b>.com</a> | <a href="http://www.maus.is">www.<b>maus</b>.is</a> | <a href="http://hrannar.stuff.is">http://<b>hrannar</b>.stuff.is</a> | <a href="http://www.hrannarm.blogspot.com">www.<b>hrannar</b>.blogspot.com</a> -]</font