Ég hef tekið eftir því hérna á huga að ef maður er ekki með sömu skoðanir og aðrir þ.e. að segja kannski að svara greinum og er ósammála greinarhöfundi eða öðrum sem svara þá er maður gagnrýndur og kallaður hinum ýmsu nöfnum. Finnst ykkur þetta ekkert pirrandi, eða eiga bara allir að hafa sömu skoðanir um allt?<br><br>Skeina (",)