McDonalds
Ok ég er ekki vanur að vera gera vesen utaf hlutum eða mat sem hækkar í verði. En ég fór um dagin á McDonalds og fekk mer eitthvad og bað um tómatsósu með afþví ég fekk hana ekki í pokan eins og vanalega ..en nei þá sagði gaurinn við mig að hún kostar 10 kr. Hvað er málið ? er Mcdonalds að fara á hausinn ? eru þeir ekki að græða nóg af þessum of dýra mat? Allavega ég versla ekki oftar við þetta fyrirtæki þegar það er verið að rukka mig fyrir það sem er ókeypis annarstaðar. Hvað borgum við fyrir næst? rörin í gosið? já kanske þið ættuð að fara selja þaug á 10 kall líka.