Það er ekki málið.
Málið að það sé verið að upphefja konur sem hóp.
Það eru til alveg óhugnarlega mikið af hlutum sem eru eingjöngu til fyrir konur og markaðsett sem slíkt.
Þá er ég að tala um hátíðardaga, tímarit, sjónvarpstöðvar osfr.
Þetta “jafnrétti” verður að svegjast á bæði kynin.
Með þessu sem skólin er að gera, er að gera stelpur í grunnskólum að kvennrembum og öfgafullum HÓP.
Börn fæðast fordómalaus (líka gegn hinu kyninu). Það er komið nánast jafnrétti á íslandi, en það tekur markaðin áhveðin tíma að taka við þessum breytingum (þær kom “of” snögglega).
En með því að beyta jákvæðri mismunum eru feministar að brjóta reglur samfélagsinns til að auka aðlögunarferli vinnumarkaðsinns.
Þetta tekur tíma, við verðum að slaka á og leyfa þessu að aðlagast, á EÐLILEGAN hátt…
Það gerist ekki, með því að láta strákana standa upp í skólanum og syngja kvenn-baráttusöngva, til kvennkyns-skólafélaga.
Þetta er orðið svo rosalega hálvitalegt, fer allt í hausinn á okkur aftur.<br><br><font color=“#808080”><b>baldvin mar smárason</b></font>
<a href="
http://www.bmson.is“><font color=”#C0C0C0“><b>heimasíða</b></font></a>
<a href=”
http://server.bmson.is/portfolio“><font color=”#C0C0C0“><b>portfolio</b></font></a>
<a href=”
http://www.ground-unit.com“><font color=”#C0C0C0"><b>linka safn</b></font></a