Tekið af mbl.is:
“Ísfirðingurinn Gunnar Atli Gunnarsson lætur ungan aldur ekki stoppa sig í að skipuleggja tónleika með hljómsveitum á borð við Mínus og Írafár fyrir sveitunga sína, en hann er í 10. bekk grunnskólans. Gunnar Atli stendur nú fyrir tónleikum Mínuss sem fram fara í íþróttahúsinu Torfunesi 25. febrúar nk. Hann hefur þó hugmyndir um að ganga enn lengra og hafði hug á því að flytja hingað til lands rokksveitina Metallica, hvorki meira né minna. ”Ég var búinn að hafa samband við Metallica og þeir voru alveg til í að koma þannig að það var ekki málið,“ útskýrir Gunnar Atli.”
Ég endurtek:
“Hann hefur þó hugmyndir um að ganga enn lengra og hafði hug á því að flytja hingað til lands rokksveitina Metallica, hvorki meira né minna. ”Ég var búinn að hafa samband við Metallica og þeir voru alveg til í að koma þannig að það var ekki málið,“ útskýrir Gunnar Atli.”
Nú er bara ða halda í vonina