<b>Spurning: Í hvaða löndum hefur HABL náð útbreiðslu?</b>
Svar: HABL hefur náð útbreiðslu í Kína (einkum í Hong Kong Guangdong-héraði, Beijing, Shangxi og Taiwan), Toronto í Kanada, í Singapore, og í Hanoi í Vietnam. Sjúkdómurinn hefur borist frá áðurnefndum svæðum til annarra landa, en víða hefur tekist að koma í veg fyrir áframhaldandi smit með einangrun tilfella.
<b>Spurning: Hvað veldur sjúkdómnum?</b>
Svar: Allt bendir til að ný tegund coronaveiru sé orsök sjúkdómsins. Coronaveira er einn af þekktum orsakavöldum kvefs. Hugsanlegt er að þessi nýja tegund hafi borist í menn úr dýrum. Vonir standa til að fljótlega verði hægt að greina sjúkdóminn á rannsóknastofu.
Lestu alla greinina <a href="
http://www.doktor.is/grein/efni/grein.asp?id_grein=2771&flokkur=4“>hér</a>.<br><br>Með kveðju,
Vilhelm
<a href=”
http://www.vilhelm.is“>Vilhelm.is</a>
<i>”Og Villi sagði ‘verði stuð,’ og það varð stuð. Og hann sá að stuðið var kúlt."</i>
- Genesis, 1. kafli