Foreldrar þínir hafa engan rétt til þess, myndi ég halda.
Á þessum aldri ræður þú sjálfur hvort þú farir í skóla eða ferð að vinna, og átt að fá að ráða því sjálfur í hvaða skóla þú ferð.
Foreldrar mega aðeins neyða mann til að fara í grunnskóla, og ‘ráða’ í hvaða skóla þú ferð á þeim aldri, enda ertu skólaskyldur… En annað mál gildir um framhaldsskólann, þar sem þú hefur fullt ráð sjálfur.