Ég ÞOLI ekki þegar þýðingar á kvikmyndum/þáttum eru þannig að það sé bókstaflega verið að breyta textanum svo það sé eins og söguþráðurinn sé að skeð á Íslandi…

DÆMI….

“I was watching Martha Stewart” = “Ég var að horfa á Sigga Hall”

Síðan hvenær horfir almenningur í Bandaríkjunum á hann Sigga okkar ?

“I´m going to the mall” = “Ég er að fara í KRINGLUNA”

Af hverju er ekki sagt verslunarmiðstöð ? Smáralind ætti að geta kært svona þýðingu að mínu mati :)

Og margt fleira… t.d. notað “Moggann” þegar verið er að tala um erlent dagblað.

*PIRR* :/<br><br>______________________________________________________________________________________________

<b>Fairy power!</