Af hverju þarf maður að vera nörd ef maður er góður eða hefur áhuga á einhverju? Ég er góð í stærðfræði og er því og mun verða stimplaður nörd þangað til að ég verð dauð! Svo er ég góð í handavinnu svo að ég er kölluð saumanörd og líka dönsku nörd!

Ég vil fá einfalt svar við einfaldri spurningu frá þessum antinördum: Af hverju???

Fantasia

ps. Það má alveg breyta um lit… Hafa hann t.d. skærbleikan!