AAAARRRRRRRGGGGGG!!!!!!!!

Djöfull er ég pirraður á þessum hálvitum hjá Samsung! Ég er með hérna Samsung SGH-V200 og ég ætlaði að skrifa sms-ið ptv pikk buffy og eitthvað meira og svo senda það í 1909, en NEI!! Þegar ég ætlaði að skrifa Buffy (ég þar þá búinn að staglast gegnum það að skrifa hitt með hreint út sagt fáránlegri aðferð! Í staðinn fyrir að ýta nokkrum sinnum á takkann ýtir maður upp á örvatakkanum) og svo byrjar allt orðið að ruglast!

Maður þarf að nota örvatakkana til að breyta orðinu! Svo eftir HEILA MÍNÚTU er ég loksins búinn að skrifa “buff” og skrifa svo y og þá breytist andskotans orðið í “buddy” og ég get ekki breytt því aftur! Svo er Pikk Tíví búið og ekki möguleiki til að vinna leikinn! Ég er í manndrápsskapi og langar mest til að skjóta þessi helvíti sem að voru að finna upp þessa “auðveldun” til að skrifa sms!!!<br><br>wake me up before I kill myself

Amen to that! Fjandskotinn!

“Just because I´m paranoid it doesn´t mean that people aren´t still fallowing me”