Já, það væri kannski upplagt að gera einhvern undirskriftalista, þar sem fólk sem skrifar sig á hann heitir því að færa sig á þá þjónustu sem býður betri kjör á erlendum gögnum. Og svo fyrir ykkur hina neikvæðu vælara sem eruð búnir að láta heilaþvo ykkur svo svaðalega um hversu nauðsynlegur þessi kostnaður er hef ég þetta að segja, það var enginn að minnast á frítt utanlands download…. eða amk ekki ég, heldur betri kjör, mun betri kjör.
En ok þið megið svosem halda áfram að vera *viljandi* teknir í görnina af þessu fyrirtækjum, Síminn t.d. þarf auðvitað að berjast fyrir því að láta enda ná saman og hefur engan vegin efni á því að lækka eitt né neitt með sínar ~1.995.000.000kr í hagnað, ekki satt?