Veit fólk almennt hvenær það á að nota <b>Myndi</b> eða <b>Mundi</b>.
Skilur fólk hver er munurinn á þessum tveimur orðum?
Ég hef séð ljóð sem <b>myndi</b> hefur verið sett í staðinn fyrir <b>mundi</b> og öfugt.
Eða hvað er eiginlega rétt? Ég hef allaveganna alltaf haldið það að <b>mundi</b> sé orðið <u>muna</u> í þátíð og <b>myndi</b> sé orðið <u>mun</u> í þátíð.
Getur einhver sagt mér hvað er rétt. Eða hvað finnst ykkur um þetta? Hafiði einhvertíman pælt í þetta eða skrifiði bara annað hvort?<br><br>
<i>Til hvers eru þessar undirskriftir?</i