Þessar auglýsingar sem eru á milli áhugamálanna og korkanna eru virkilega að pirra mig. Ekki það að ég skilji ekki að það þurfi að hafa auglýsingar til að reka huga og allt það og finnst mér svosem ekkert að því að hafa auglýsingarnar heldur er allt plássið sem fer í kringum þær. Eins og JReykdal hafi eitthvað verið mikið að flýta sér þegar hann lét þetta upp.
Eins og ef maður ætlar að fara að skoða notenda og ýtir á “Sjá greinar eftir notenda” þá kemur dálkurinn bara langt fyrir neðan útaf þessu hvítu svæði sem er í kringum auglýsinguna.<br><br>____________________________________
<font color=“#008080”><b>TheIcarus</b></font>
<font color=“#808080”><i>“Eitthvað”</i></font>
<font color=“#008080”>-<b>Þar sem setningin sem ég var með var orðin frekar gömul þá ákvað ég að taka hana í burtu, málið er bara að enginn í kringum mig hefur sagt nógu heimskulega hluti síðastliðið :(</b></font>
{–<a href=“mailto:icarus755@hotmail.com”>Tölvupóstur</a>–}{–<a href="http://icarus.no-ip.biz“>Heimasíða</a>–}{–<a href=”http://icarus.no-ip.biz/NFS/gallery">NFS Underground myndagallery</a>–}