Núna þarf ég að leita í hinn ótæmanlega viskubrunn hugara.
Málið er það að ég er með tvö raftæki sem eru frá bandaríkjunum.
Byrjum á því fyrsta…
Ég hef í höndunum <a href="http://www.restorationhardware.com/page.jhtml?navHistory=cat160103&type=product&categoryId=cat210040&id=prod430014“>útvarp</a>sem gengur á 120v~60 og er með AC-snúru (svona amerískt plugg).
Síðan er ég með <a href=”http://www.restorationhardware.com/page.jhtml?navHistory=cat160097&type=product&categoryId=cat320002&id=prod120010“>lítin bor</a> sem gengur á 6v. Hann er líka með AC-plugg.
———
Þarf ég ekki einhvern straumbreyti eða eitthvað?
Hvar get ég fengið þá og hvernig er best að haga sér í þessu?
Og hvað kostar þetta sirca?
Er ekki hægt að gera einhvern smekklegan straumbreyti á þetta, eitthvað svipað og er á gsm hleðslu snúrunum?<br><br><font color=”#808080“><b>baldvin mar smárason</b></font>
<a href=”http://www.bmson.is“><font color=”#C0C0C0“><b>heimasíða</b></font></a>
<a href=”http://server.bmson.is/portfolio“><font color=”#C0C0C0“><b>portfolio</b></font></a>
<a href=”http://www.ground-unit.com“><font color=”#C0C0C0"><b>linka safn</b></font></a