Vér þykir það mikil hneisa hvað ungafólkið nú til dags notar miklar erlendar slettur í sínu tungumáli. Einnig þessar óþörfu stafsetningarvillur.
Undirritaður þætti það til mikilla hagsbóta ef Hugi tæki málið í sínar hendur og myndi skapa nýtt á<b>huga</b>mál um íslenska tungu. Þar gætu hugarar deilt með sér málshættum og spakmælum.
Oss þætti vænt um ef hæstvirtir hugarar legðu orð í belg um þetta mál sem er í brennideplinum þessa daganna.
Plebbinn
————
<i>Plebbin</i><br><br>
<i>Til hvers eru þessar undirskriftir?</i