HrannarM nú líður mér eins og þér að sjá notendanafn sitt sem fyrirsögn í korki.
Hvað sem korkinn varðar þá vil ég spyrja Prong sem er örugglega ágætis náungi inn við beinið, hvað er að?
Ertu beittur ofbeldi heima hjá þér?
Ef svo er hví ertu þá að ofsækja mig með þessum sora það gerir ekki neitt annað en þú verður bannaður, ég meina hefuru ekkert annað við tímann að gjöra en þetta ofsækja fólk í gegnum netið, hóta því að saga fólk niður og taka það svo aftan frá.
Ég meina hvað hef ég gert þér?