STEF er hemskara en ég hélt
Sko það er verið að setja skatt á skrifanlega geisladiska sem eru MJÖG sjaldan notaðir til að skrifa íslenska tónlist. En er löglegt að skrifa tónlist nema maður eigi diskin fyrir? Nei ég hélt ekki. Og eru þeir þá ekki þegar búnir að fá fyrir sitt? Þetta er eins og að setja skatt á Kók, LSD, Hass og allt það. En það er ekki gert því þá væri með því löglegt að selja það. Svo ég spyr er nú löglegt að skrifa íslenska tónlist? Það hlýtur að vera!!!