Well, það er 24.5% virðisaukaskattur af flestöllu sem þú pantar frá útlöndum, nema hvað það eru einhverjar undantekningar t.d. á bókum þar sem það er ekki nema 14% virðisaukaskattur. Það leggst tollur á allt sem þú ert að spá í að versla þér, leiki, geisladiska og leikjatölvur.
Auk þess leggst tollur, yfirleitt um 10%, á margar vörur. Amk leiki og geisladiska, er ekki viss með raftæki en það kæmi mér samt ekki á óvart.
Athugaðu að virðisaukaskattur og tollur eru reiknaðir út frá vörukostnaði + sendingarkostnaði, ekki bara vörukostnaði…<br><br>Villi
<a href="
http://www.omg1337.com“>omg1337.com</a>
<i>”Og Villi sagði ‘verði stuð,’ og það varð stuð. Og hann sá að stuðið var kúlt."</i>
- Genesis, 1. kafli