Ég var eitthvað að zappa milli stöðva og sá byrjunina á þessum þætti, þar á meðal credit listann. Um leið og skipti yfir fannst mér ég sjá íslenskt nafn undir íslenska textanum. Var viss um að ég hefði séð “Atli Orvarsson”
En á mánudaginn var tölvan mín í hakki og ég gat ekki kíkt á netið, voða súrt. En áðan mundi ég eftir að tjékka á þessu og snaraði mér á <a href="http://www.imdb.com“>www.imdb.com</a>, fletti upp nafinu og viti menn!
Þetta er einhver snáði að norðan sem að hefur eitthvað verið að semja tónlist í þætti og fleira í henni Ameríku.
<a href=”http://www.imdb.com/name/nm0651414/">http://www.imdb.com/name/nm0651414/</a>
Magnað, ha? :D<br><br>________________
<a href="http://www.breakbeat.is">www.breakbeat.is</a