Sælir ágætu hugarar.
Nú áðan fékk ég skilaboð sem skemmtu mér verulega. Eins og sum ykkar kunna að vita hef ég mjög gaman af því að fá á mig skítkast sem kemur beint frá hjartanu. Það er nú einu sinni besta gerð skítkasts. Þessi skilaboð fengu mig til að hugsa um að hugarar sætu ábyggilega á gullnámu gæðaskítkasts (ásamt auðvitað barnalegu, heimskulegu og öllum hinum gerðum skítkasts) þar sem enginn eyðir nokkurn tímann neinu úr skilaboðaskjóðunni sinni.
Ég ætla því a byrja á að sýna ykkur það nýjasta sem ég fékk og vona að aðrir láti eitthvað skemmtilegt í pottinn til að lýsa aðeins upp skammdegið.
Þetta fékk ég rétt áðan frá GRAdURGAUR:
“hefur mist sveindómin.
vá þú ert einn einhverfasti gaur sem ég veeit um ertu með svona litið typpi eða eða ert bara svo ljotur vá finndu þér konu og nytt líf sver það…..
og er ekki komin timi til að þú heldur kjaffti á huga og ferð út á djammið það er laugadagur og þú ert inná huga ég meina how low can you go…..sorry er bara að reyna að segja staðreyndir :P”
Oft svara ég nú ekki svona löguðu, en þetta var of gullið tækifæri, þannig að ég sendi þetta til baka:
“Þú ert væntanlega með fartölvuna á Café Victor að sörfa Huga? Þeim tíma væri væntanlega betur varið við að læra stafsetningu og málfræði, frekar en að hafa áhyggjur af sveindóms- og hjúskaparmálum mínum.”
Sá graði var ekki af baki dottinn og hafði í millitíðinni sent þessi hjálplegu skilaboð:
“býrðu enn hjá mömmu þinni - 22. nóvember - 21:16
Maður lætur 5dl hveiti á kalkún og stráir 4 dl kanil.
Síðan nærðu í mjólk og hellir í skál og bætir 200 grömm af smjörlíki við og smá súkkulaði þú ræður hvað mikið.
Síðan helluru því í glas og þá er komið drykkurinn.
Síðan læturu kalkúnin í ofnin og stráir 5 dl af sykri yfir kalkunin og lætur smjörlíki inn í endaþarm hans með miklum þristingi. Vinil er gott til að mikja leiðinna í gegn um rassgatið og það þarf hálfur dl af vinili að komast í gegn um endaþarmin.
Láttu hann í ofnin og smurðu hann með tabacko og heltu salt yfir hann láttu hann vera í ofninum í 1 klst síðan er hann næstum buinn nú er lokaparturinn er að láta gulrót í endaþarminn.
Sjóða gulrótina vel
ef þú villt fá stelpu búðu til þetta og gefðu henni þetta :-)”
Ef einhverjir sem lesa þetta þjást af kvenmannsleysi er bænum þeirra væntanlega svarað hér með.
Kær kveðja,
Mal3<br><br>-
Beer is proof that God loves us and wants us to be happy." - Benjamin Franklin