Sæl EstherP,
Ég vil taka það fram að mér finnst ekki rétt hjá Hrannari að skrifa þessa grein, þó ég skilji hann næstum því. Hrannar hefur eflaust viljað hætta með stíl, og já, hans stíll á huga er að vera mjög umdeildur. Eins og ein tilkynning segir þá er hann algjörlega hættur, enginn vafi þar á ferð. HrannarM er, að mér finnst, lang skemmtilegasti, fyndnasti og djarfasti hugarinn. Ég hafði mjög gaman af honum. Mér finnst samt asnalegt af þér og mörgum öðrum að gefa honum svona mikla athygli útfrá þessari grein. Hann augljóslega vill athygli, en afhverju að gefa honum hana?
Mér persónulega finnst að við ættum að gleyma þessari grein og sleppa öllum umræðum um hana. HrannarM er hættur á huga, og er það mikill missir, en hann ákvað það sjálfur. Ég skil hann samt fullkomlega, hugi.is var eiginlega allur á móti honum, en hann stóð sig vel og, að mér finnst, hætti með stíl.
Við sjáumst Hrannar, og vonandi verður tekið mark á svari mínu.<br><br><b>Impringur</b> - Norðanátt á byrjunarstigi
<i>“..Vinir mínir hafa líka verið með leiðindi gagnvart mér, hafa kallað mig HrannarM í tíma og ótíma og síðan hafa þeir lamið í magann á mér..”</i>
- <b>HrannarM</b> rétt áður en hann hætti á <a href="
http://www.hugi.is">hugi.is</a