2: Þú skalt ei áframsenda tölvupóst eða Emil án tilefnis.
3: Þú skalt ei safna þér Messenger contacts.
4: Þú skalt ei nota upphrópunarmerki fleiri en þrjú, og fjögur upphrópunarmerki skalt þú heldur ei nota, né þá heldur fimm. Eitt mátt þú þó nota, sparlega.
5: Þú skalt ei CAPSLOCK nota án ástæðu.
6: Þú skalt ei elda, eða á alþjóðatungu “flame” án tilefnis, og ef tilefni er fyrir hendi þá skal elda með kaldhæðni.
7: Þú skalt ei tröll fæða, í báðum merkingum sagnarinnar.
8: Þú skalt ei CS ræða nema í aflokuðum stöðum langt frá almennum netverjabyggðum.
9: Þú skalt ei skrifa í skammstöfunum á engilsaxnesku, þar sem þau koma frá spömmurum, þjónum djöfulsins.
10: Þú skalt skrifa á þinni tungu rétt og falla ei í breyskni skammstafana.</b><br><br><font color=“gray”><b>BudIcer</b>: Lífið er ekki dans á rósum, en hver myndi svosem vilja eyða lífinu í það að dansa á rósum? …það eru nefnilega þyrnar á rósum.
<i>“I didn't know penguins had internet connections?”</i>
<b>Náungi á internetinu þegar ég sagði að ég væri íslenskur.</b>
<a href="http://static.hugi.is/video/stuttmyndir/MATRIX_2.MP4">Fylkið Endurhlaðið: Íslensk Matrix paródía, spilast með Quicktime</a>
<b>EVERYTHING THAT HAS A BEGINNING HAS AN END</b>
The Matrix Revolutions; þann 5 nóvember</font
She's well acquainted with the touch of the velvet hand, like a lizard on a windowpane